Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Kennsluáćtlanir á vorönn

Hér eru kennsluáćtlanirnar mínar. Ég set inn fleiri eftir hendinni.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţrívíddarlíkan af líkama

Kennari viđ skólann okkar rakst á vef ţar sem er hćgt ađ skođa ţrívíddarlíkan af líkamanum. Ţađ byrjar sem beinagrind en hćgt er ađ bćta inn hinum ýmsu líffćrakerfum og vefjum og fela svo aftur. Mér sýnist ţetta vera afar sniđugt, sérstaklega í tengslum viđ náttúrufrćđi.

http://www.visiblebody.com/

Ţađ ţarf ađ setja upp lítiđ forrit á tölvunni til ađ geta skođađ líkaniđ. Ţađ er hnappur á síđunni til ađ hala ţví niđur í tölvuna. Í fyrsta sinn sem mađur fer inn ţá býr mađur til ađgangsheimildir fyrir sig. Ađgangur er ókeypis og heimildirnar er hćgt ađ nota á fleiri en einni tölvu samtímis.


Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband