5.11.2008 | 13:10
Word ljóðaverkefni fyrir 4. - 7. bekk
Þetta verkefni er hægt að laga eftir því hvaða umfjöllunarefni er að ræða. Allt frá því að maður hafi sett textann inn fyrir yngstu nemendurna í það að elsta stigið semji eigið efni á ensku eða dönsku. Miðstigið getur útbúið nafnaljóð eins og í þessu verkefni. Þetta er góð upprifjun á grunnatriðum Word og því hvernig á að prenta skjöl.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Fín hugmynd
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.