Leita í fréttum mbl.is

Tölvuval

Eitt af því sem margir tölvukennarar sem ég tala við eru í vandræðum með er tölvuval. Þar eru nemendur svo mislangt komnir og hafa mismunandi áhugasvið innan tölvutækninnar. Ég hef verið svo heppin í vetur að vera með sérlega áhugasama tölvuvalshópa og það hefur gengið mjög vel. Eins hef ég haft meiri tíma til að grúska í þessu sjálf eftir að hafa lokið kennaranáminu síðasta sumar.

 

Þeir sem vilja geta vistað skrána sem er með þessari færslu, þetta er kennsluáætlunin sem ég nota fyrir tölvuvalstímana sem ég er með í gangi núna. Kannski gagnast hún einhverjum ykkar. Látið mig vita hvort þið viljið að ég setji inn eitthvað af kennsluefninu sem ég hef sett saman fyrir tölvuvalið, það er hægt að setja inn athugasemdir við þessa færslu.

 

P.s. Eftir að hafa kennt tölvuvalstíma í nokkra vetur, tel ég alfarsælast að kenna það í tvöföldum tímum. Það gengur afar illa að sökkva sér ofan í verkefnin í einföldum tímum. 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband