Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
13.3.2009 | 08:17
Gliturtexti
Gaman að leyfa krökkunum að búa til gliturtexta og setja hann inn á Skólatorgssíðuna sína. Ég nota það líka til að kenna þeim um kóða, því þau setja kóðann inn í textareitinn og fá út gliturtextann í skoðunarham.
Þessi gliturtexti fæst t.d. með eftirfarandi kóða (sem gliturtextasíðan býr til fyrir mann):
<embed src="http://www.familylobby.com/common/flash/funphoto/load.swf?photoid=818107" quality=high wmode=transparent width=400 height=300 name=fpc818107 AllowScriptAccess=always type="application/x-shockwave-flash" pluginspage="http://www.macromedia.com/go/getflashplayer"></embed>
<img border=0 alt="free glitter text and family website at FamilyLobby.com" src="http://www.familylobby.com/common/tt2705748fltt.gif">
Eftirfarandi slóðir liggja inn á síður þar sem er hægt að búa til gliturtexta:
http://www.familylobby.com/create-glitter-text-graphics.asp
http://www.glittertextgenerator.net/
http://www.dreamdollz.com/Glitter_Maker.html
http://www.nackvision.com/image/glitter_text/
http://www.familylobby.com/create-glitter-text-graphics.asp
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Innlent
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir