Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
13.4.2008 | 19:00
Leikjagerðarforrit
Um daginn rakst ég á tölvukennara sem benti mér á síðuna http://www.alice.org/ til að nálgast ókeypis leikjagerðarforrit. Hún notar það til að kenna bráðgerum 11 ára börnum að búa til leiki. Það ætti líka að henta á unglingastigi. Hún tjáði mér að forritið noti myndræna forritun, ekki kóðainnslátt, og það sé því auðvelt í notkun. Stefnan hjá mér er að skoða þetta forrit í sumar. Ef einhvern langar til að skoða það fyrr og setja inn nánari upplýsingar um forritið, þá væri það vel þegið.

Af mbl.is
Innlent
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir