Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
13.4.2008 | 19:00
Leikjagerðarforrit
Um daginn rakst ég á tölvukennara sem benti mér á síðuna http://www.alice.org/ til að nálgast ókeypis leikjagerðarforrit. Hún notar það til að kenna bráðgerum 11 ára börnum að búa til leiki. Það ætti líka að henta á unglingastigi. Hún tjáði mér að forritið noti myndræna forritun, ekki kóðainnslátt, og það sé því auðvelt í notkun. Stefnan hjá mér er að skoða þetta forrit í sumar. Ef einhvern langar til að skoða það fyrr og setja inn nánari upplýsingar um forritið, þá væri það vel þegið.

Af mbl.is
Innlent
- Störf haldist óbreytt þrátt fyrir fall meirihlutans
- Bifreið í ljósum logum í Laugardal
- Sumarstarfsmaður á Þingvöllum
- Meirihlutinn á Ísafirði er fallinn
- Framkvæmdir í Árbæjarlaug með þau yngstu í fyrirrúmi
- Farþegarnir komnir til Súðavíkur
- Mun ríkisstjórnin spilla fyrir kosningunum?
- Átta bátar mættu einn tveir og bingó
- Situr enn í gæsluvarðhaldi
- Vélarvana farþegabátur í Ísafjarðardjúpi
Erlent
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandi
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið
- Mikið mannfall á Gasa - Gerðu árás á skóla
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
- Áhöfn skipsins komin heim
- Þrír létust er bíl var ekið á fólk
Íþróttir
- Þrír sóknarmenn Liverpool á förum í sumar?
- Tom Brady hreinsar til hjá Íslendingafélaginu
- Fer frá Svíþjóð til Noregs
- Endurkoma átta mánuðum eftir krossbandsslit?
- Umboðsmaður Klopp sakar Ítali um falsfréttir
- KR-ingurinn frá keppni næstu vikurnar
- Forráðamenn City horfa til Skírisskógar
- Áfall fyrir nýliða Bestu deildarinnar
- Amorim hótaði að hætta störfum hjá United
- Sá efnilegasti að framlengja á Spáni
Viðskipti
- Landsvirkjun hagnaðist um 12 milljarða
- Flókið regluverk viðvarandi verkefni
- HÍ tekur í notkun Avia kerfið frá Akademias
- Nvidia-ofurtölva til landsins
- Verja 1 milljarði í markaðssetningu Collab
- Heildartekjur ríkisins nema 361 milljarði
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni