Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Leikjagerðarforrit

Um daginn rakst ég á tölvukennara sem benti mér á síðuna http://www.alice.org/ til að nálgast ókeypis leikjagerðarforrit. Hún notar það til að kenna bráðgerum 11 ára börnum að búa til leiki. Það ætti líka að henta á unglingastigi. Hún tjáði mér að forritið noti myndræna forritun, ekki kóðainnslátt, og það sé því auðvelt í notkun. Stefnan hjá mér er að skoða þetta forrit í sumar. Ef einhvern langar til að skoða það fyrr og setja inn nánari upplýsingar um forritið, þá væri það vel þegið. Smile

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband