Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
22.10.2008 | 13:44
Paint verkefni fyrir 5. og 6. bekk
Það er gaman að leyfa krökkunum að breyta ljósmyndum í teiknimyndir.
Þessi mynd er í þægilegri stærð og í einfaldari kantinum.
1.10.2008 | 22:31
Kennsluáætlanir fyrir tölvukennslu
Hér í viðhengi eru nokkrar kennsluáætlanir fyrir tölvukennslu. Vonandi gagnast þær einhverjum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)