Leita í fréttum mbl.is

MovieMaker á miðstigi

Í vetur hafa krakkarnir í 5. og 6. bekk sýnt áhuga á því að læra á MovieMaker. Þá hef ég einfaldað verkefnin, notað í mesta lagi 6 myndir (ekki vídeóskeið) og kennt þeim á grunninn. Þetta er tímafrekt og þau geta sjaldnast fylgt mér eftir á skjávarpa, þannig að ég set hópinn í mismunandi verkefni til að geta eytt meiri tíma með hverjum og einum. Vanalega segi ég tveim til í einu og hvet krakkana svo til að hjálpast að. Það gengur vel eftir svolítinn tíma. Hér er verkefni sem ég gerði með 5. bekk.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband