16.1.2009 | 09:57
MovieMaker á miđstigi
Í vetur hafa krakkarnir í 5. og 6. bekk sýnt áhuga á ţví ađ lćra á MovieMaker. Ţá hef ég einfaldađ verkefnin, notađ í mesta lagi 6 myndir (ekki vídeóskeiđ) og kennt ţeim á grunninn. Ţetta er tímafrekt og ţau geta sjaldnast fylgt mér eftir á skjávarpa, ţannig ađ ég set hópinn í mismunandi verkefni til ađ geta eytt meiri tíma međ hverjum og einum. Vanalega segi ég tveim til í einu og hvet krakkana svo til ađ hjálpast ađ. Ţađ gengur vel eftir svolítinn tíma. Hér er verkefni sem ég gerđi međ 5. bekk.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 10:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.