12.1.2009 | 14:21
Myndvinnsluforrit
Bæði Paint og Picture Manager fylgja með XP. Þau þykja mér hentug til að kenna bæði miðstigi og unglingastigi myndvinnslu. Þetta eru dæmi um hvað er hægt að gera í þeim.
Eftir að hafa kennt krökkunum á þessi tvö forrit, tel ég að það sé mjög gott að nota Microsoft Digital Image Suite Anniversary Edition Editor í framhaldi. Það er afar skemmtilegt myndvinnsluforrit sem hefur flest það sem flóknari myndvinnsluforrit hafa, án þess að vera hrikalega flókið.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.