Leita í fréttum mbl.is

Myndvinnsluforrit

Bæði Paint og Picture Manager fylgja með XP. Þau þykja mér hentug til að kenna bæði miðstigi og unglingastigi myndvinnslu. Þetta eru dæmi um hvað er hægt að gera í þeim.

Ljósmynd breytt með PaintLjósmynd breytt með Paint2Copy (2) of Picture 0021aMynd breytt með Picture ManagerEftir að hafa kennt krökkunum á þessi tvö forrit, tel ég að það sé mjög gott að nota Microsoft Digital Image Suite Anniversary Edition Editor í framhaldi. Það er afar skemmtilegt myndvinnsluforrit sem hefur flest það sem flóknari myndvinnsluforrit hafa, án þess að vera hrikalega flókið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband