17.11.2008 | 13:56
Print screen í Windows hluta MacOS tölvu
Macintosh lyklaborð er með Print Screen skipun á F14 takkanum á lyklaborðinu. Ég nota Print Screen mikið þegar ég bý til leiðbeiningar og verkefni. Þá tek ég mynd af skjánum með Print Screen takkanum á Windows lyklaborði (F14 takkinn á Mac lyklaborðinu), fer svo í Word og nota Ctrl+V til að líma myndina inn í textann. Svo klippi ég utan af henni þannig að einungis sá hluti sem ég er að fjalla um er eftir.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.