17.11.2008 | 09:15
Myndir færðar úr myndavél í tölvu
Þennan kortalesara keypti ég í Pennanum fyrir skólann. Hann er mun hentugri en hellingur af snúrum og getur lesið næstum allar tegundir af kortum. Ég útbjó leiðbeiningar um notkun hans fyrir nemendur og kennara. Þær eru hér í viðhengi.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.