13.4.2008 | 19:00
Leikjagerðarforrit
Um daginn rakst ég á tölvukennara sem benti mér á síðuna http://www.alice.org/ til að nálgast ókeypis leikjagerðarforrit. Hún notar það til að kenna bráðgerum 11 ára börnum að búa til leiki. Það ætti líka að henta á unglingastigi. Hún tjáði mér að forritið noti myndræna forritun, ekki kóðainnslátt, og það sé því auðvelt í notkun. Stefnan hjá mér er að skoða þetta forrit í sumar. Ef einhvern langar til að skoða það fyrr og setja inn nánari upplýsingar um forritið, þá væri það vel þegið.

Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Af mbl.is
Viðskipti
- Landsvirkjun hagnaðist um 12 milljarða
- Flókið regluverk viðvarandi verkefni
- HÍ tekur í notkun Avia kerfið frá Akademias
- Nvidia-ofurtölva til landsins
- Verja 1 milljarði í markaðssetningu Collab
- Heildartekjur ríkisins nema 361 milljarði
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.