31.3.2008 | 10:56
Myndvinnsluverkefni
Þetta verkefni nota ég með 7. og 8. bekk til að kenna þeim á myndvinnsluforrit eins og Paint og Picture Manager. Nýverið hef ég líka farið að skoða Microsoft Digital Image Suite Anniversary Edition Editor, sem er aðeins flóknara myndvinnsluforrit. Þau breyta myndunum á ýmsa vegu í forritunum, annaðhvort einni mynd eða fleirum, vista svo í eina möppu og nota þær til að búa til stuttmynd með MovieMaker. Nemendur hafa jafnan mikinn áhuga á þessu verkefni.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Lífeyrir, öldrun og krabbamein
- Réttindalausir ökumenn keyra á og fara yfir á rauðu
- Búa þarf landsbyggðinni betri starfsskilyrði
- Þjóðaröryggisráð kallað til fundar í dag
- Snýst ekki um lýðræði heldur peninga
- Bergþór Ólason gefur kost á sér til varaformennsku
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
Erlent
- Flugvelli lokað í Þýskalandi vegna dróna
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
Athugasemdir
Flott video :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 31.3.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.