31.3.2008 | 10:51
Puppylinux
Um daginn sóttum við hjónin útgáfu af Linux stýrikerfi sem er hægt að setja á 2GB minnislykil og nota síðan minnislykilinn bæði sem stýrikerfi og til að vista á hann. Þið getið skoðað þetta nánar á eftirfarandi tenglum.
http://www.puppylinux.org/user/viewpage.php?page_id=3
http://www.puppylinux.org/user/downloads.php
Laufey
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.