Leita í fréttum mbl.is

Linux Ubuntu

Einn nemandi minn kom í tölvutíma með Ubuntu stýrikerfi á geisladisk og sýndi hópnum hvernig það virkar. Hann sýndi mér hvar hann hafði pantað geisladiskinn og ég pantaði nokkra. Þeir voru að koma í pósti. Eftir að hafa skoðað það líst mér vel á þessa útgáfu af Linux stýrikerfi og ég mæli með því að tölvukennarar panti sér eintak til að prófa. Þetta er opinn hugbúnaður, svo hann er ókeypis og fæst á síðunni www.ubuntu.com Cool Það má líka fjölfalda hann og dreifa honum, svo fremi sem það sé ókeypis. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Ef þú hefur sæmilega hraðvirka tengingu þarftu ekki að bíða eftir að fá diskinn sendan, heldur getur náð í hann á: http://draupnir.rhnet.is/ubuntu/releases/gutsy/ og brennt hann síðan á disk.

Einar Steinsson, 22.3.2008 kl. 02:03

2 Smámynd: Laufey

Takk fyrir þessar ábendingar, ég mun fylgjast með því.

Laufey

Laufey, 31.3.2008 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband