27.2.2008 | 20:46
Að setja upp bloggsíðu
Sumum finnst betra að hafa leiðbeiningar við höndina þegar þeir eru að setja upp bloggsíðu. Skráin sem er hér í viðhengi er með leiðbeiningum sem ég bjó til handa nemendum mínum. Þessa önn er ég að gera tilraun með 8. bekk og tölvuvalskrakkana í 9. og 10. bekk, þar sem ég læt þau setja upp skólabloggsíðu á blog.is (læstar) til að nota sem verkefnamöppur og vinnusvæði.
Laufey
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Af mbl.is
Íþróttir
- ÍR í undanúrslit eftir jafntefli á Akureyri
- Liverpool úr leik eftir tap í vítakeppni
- Létu til sín taka á Englandi
- Sannfærandi hjá Bayern og Inter sem mætast
- Stórsigur Fjölnis í fyrsta leik
- Stólarnir mörðu Grindvíkinga í framlengingu
- Stjarnan ekki í vandræðum með botnliðið
- Norðankonur flugu í undanúrslit
- Aron ekki með á morgun
- Raphinha og Yamal skutu Barcelona áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.