23.2.2008 | 22:26
Kæru kennarar!
Mig langar til þess að við vinnum saman, skiptumst á hugmyndum og hjálpumst að í tölvukennslunni.
Ég hyggst setja hér inn tölvuverkefni og hugmyndir varðandi tölvukennslu. Ef þið hafið áhuga á að gera slíkt hið sama, hafið endilega samband við mig með því að setja athugasemd hér inn eða sendið mér tölvupóst á laufey@isafjordur.is.

Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Góð hugmynd Laufey
Rósa Harðardóttir, 27.2.2008 kl. 19:25
Mætt á svæðið. Ég er að kenna mínum bekk tölvur 2. og 3. (samklennsla) og finnst gott að geta nýtt tölvurnar til að styðja aðrar greinar. Er t.d. núna mikið að nota listavefinn sem er á nams.is
Elín Þóra Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 20:16
Takk fyrir þessi viðbrögð, vonandi kemur þetta svæði til með að vaxa og gagnast mörgum.
Laufey
Laufey, 27.2.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.