Leita í fréttum mbl.is

MovieMaker og myndvinnsla með 7.bekk

Hér er verkefni sem ég geri með 7. bekk þetta árið. Krökkunum finnst undantekningarlaust gaman að myndvinnslu. Ég nota hér myndir af mér og ég læt krakkana taka myndir af sér. Þeir sem vilja ekki mynd af sér geta t.d. tekið mynd af höndinni á sér til að nota. Stundum leyfi ég þeim að finna myndir á netinu, en oftast nota þau mynd af sér. Sum finna myndir af sér á netinu sem þau vista inn í möppuna sína til að nota.

MovieMaker virkar best ef öll skjöl sem eru í stuttmyndinni eru geymd í sömu möppu og vinnsluskjalið sjálft. Þetta er góð leið til að kenna krökkunum skjalavörslu án þess að hún verði leiðinleg.Wink


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Laufey
Laufey
Tölvukennari við Grunnskólann á Ísafirði. Vill vinna með öðrum tölvukennurum á þessu bloggi.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband