14.3.2010 | 21:06
MovieMaker og myndvinnsla međ 7.bekk
Hér er verkefni sem ég geri međ 7. bekk ţetta áriđ. Krökkunum finnst undantekningarlaust gaman ađ myndvinnslu. Ég nota hér myndir af mér og ég lćt krakkana taka myndir af sér. Ţeir sem vilja ekki mynd af sér geta t.d. tekiđ mynd af höndinni á sér til ađ nota. Stundum leyfi ég ţeim ađ finna myndir á netinu, en oftast nota ţau mynd af sér. Sum finna myndir af sér á netinu sem ţau vista inn í möppuna sína til ađ nota.
MovieMaker virkar best ef öll skjöl sem eru í stuttmyndinni eru geymd í sömu möppu og vinnsluskjaliđ sjálft. Ţetta er góđ leiđ til ađ kenna krökkunum skjalavörslu án ţess ađ hún verđi leiđinleg.
Flokkur: Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.